Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour