Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour