Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Rauði dregillinn fyrir BRIT verðlaunin var skrautlegur Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Rauði dregillinn fyrir BRIT verðlaunin var skrautlegur Glamour