Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour