6 regnkápur fyrir helgina Ritstjórn skrifar 30. júní 2017 11:00 Glamour Glamour tók saman nokkrar flottar regnkápur sem munu nýtast vel yfir helgina, því þú þarft alls ekki að hætta við nein plön ef þú átt eina slíka flík. Spáin er nefnilega ekkert sérstaklega góð.Barbour jakkinn fæst í Geysi og er á 44.800 kr. Klassískur og töff. Rauði Cintamani jakkinn kostar 19.900 kr, liturinn er skær og flottur. Hvíti regnjakkinn frá Rains fæst í My Concept Store og kostar 12.800 kr, og er flottur fyrir bæði kynin. Þessi síða svarta kápa frá 66°Norður er á 28.000 kr og finnst okkur glansinn gera hana mjög flotta. Bleikur er mjög vinsæll litur um þessar mundir, og gaman væri að eiga regnkápu í þessum fallega lit. Hún er frá 66°Norður og kostar 19.000 kr. Dökkgræna regnkápan frá 66°Norður er kjörin til að henda yfir sig þegar byrjar að rigna, sem gerist nokkuð oft hér á landi. Hún kostar 18.000 kr. Endilega smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Jólagjafahandbók Glamour Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour
Glamour tók saman nokkrar flottar regnkápur sem munu nýtast vel yfir helgina, því þú þarft alls ekki að hætta við nein plön ef þú átt eina slíka flík. Spáin er nefnilega ekkert sérstaklega góð.Barbour jakkinn fæst í Geysi og er á 44.800 kr. Klassískur og töff. Rauði Cintamani jakkinn kostar 19.900 kr, liturinn er skær og flottur. Hvíti regnjakkinn frá Rains fæst í My Concept Store og kostar 12.800 kr, og er flottur fyrir bæði kynin. Þessi síða svarta kápa frá 66°Norður er á 28.000 kr og finnst okkur glansinn gera hana mjög flotta. Bleikur er mjög vinsæll litur um þessar mundir, og gaman væri að eiga regnkápu í þessum fallega lit. Hún er frá 66°Norður og kostar 19.000 kr. Dökkgræna regnkápan frá 66°Norður er kjörin til að henda yfir sig þegar byrjar að rigna, sem gerist nokkuð oft hér á landi. Hún kostar 18.000 kr. Endilega smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Jólagjafahandbók Glamour Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour