Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2017 10:30 Venus Williams. Vísir/Getty 78 ára bandarískur karlmaður er látinn eftir umferðarslys í Flórída í Bandaríkjunum. Bifreið sem hann var í lenti í árekstri við bíl Venus Williams, tennisstjörnu. Áreksturinn átti sér stað 9. júní og var maðurinn fluttur á sjúkrahús, þar sem hann lést tveimur vikum síðar af meiðslum sínum. Lögregluyfirvöld telja að Williams hafi verið í órétti en lögmaður hennar neitar því og segir að um slys hafi verið að ræða. Hún hefur ekki enn verið ákærð af yfirvöldum en málið er enn í rannsókn. Maðurinn sem lést, Jerome Barson, var í bílnum með eiginkonu sinni sem slasaðist einnig en lifði af. Áreksturinn átti sér við gatnamót en samkvæmt frétt BBC mun bíll Williams ekið í veg fyrir bíl hjónanna. Enginn grunur er að Williams hafi verið undir áhrifum vímugjafa eða verið að nota farsíma í akstri. Hún sagði sjálf að hún hafi ekki séð hinn bílinn og að hún hafi verið að keyra hægt. Lögmaður hennar segir að Williams hafi ekið yfir gatnamótin á grænu ljósi og að lögregluskýrsla hafi staðfest að hún hafi verið á 8 km/klst hraða þegar áreksturinn átti sér stað. Vottaði hún fjölskyldu hins látna samúð sína. Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
78 ára bandarískur karlmaður er látinn eftir umferðarslys í Flórída í Bandaríkjunum. Bifreið sem hann var í lenti í árekstri við bíl Venus Williams, tennisstjörnu. Áreksturinn átti sér stað 9. júní og var maðurinn fluttur á sjúkrahús, þar sem hann lést tveimur vikum síðar af meiðslum sínum. Lögregluyfirvöld telja að Williams hafi verið í órétti en lögmaður hennar neitar því og segir að um slys hafi verið að ræða. Hún hefur ekki enn verið ákærð af yfirvöldum en málið er enn í rannsókn. Maðurinn sem lést, Jerome Barson, var í bílnum með eiginkonu sinni sem slasaðist einnig en lifði af. Áreksturinn átti sér við gatnamót en samkvæmt frétt BBC mun bíll Williams ekið í veg fyrir bíl hjónanna. Enginn grunur er að Williams hafi verið undir áhrifum vímugjafa eða verið að nota farsíma í akstri. Hún sagði sjálf að hún hafi ekki séð hinn bílinn og að hún hafi verið að keyra hægt. Lögmaður hennar segir að Williams hafi ekið yfir gatnamótin á grænu ljósi og að lögregluskýrsla hafi staðfest að hún hafi verið á 8 km/klst hraða þegar áreksturinn átti sér stað. Vottaði hún fjölskyldu hins látna samúð sína.
Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira