Tugir þúsunda mótmæla Erdogan í Istanbúl Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. júlí 2017 17:23 Mótmælendurnir halda meðal annars á skiltum þar sem stendur á adalet en það þýðir réttlæti. Vísir/Getty Tugir þúsunda almennir borgarar söfnuðust saman í Istanbúl í dag og tóku þátt í mótmælagöngu gegn ríkisstjórn Recep Tayyip Erdogan. Um var að ræða göngu sem hófst í höfuðborg landsins Ankara þann 15. júní síðastliðin og endar í Istanbúl. BBC greinir frá. Gangan sem kölluð er „réttlætisgangan“ er skipulögð af stjórnarandstöðuflokknum CHP og er hún gengin til að mótmæla þeim hundruða brottrekstra og fangelsana sem ríkisstjórn Erdogan greip til í kjölfar misheppnaðar valdaránstilraunar í landinu í fyrra. Rúmlega 50 þúsund manns hafa verið handteknir og 140 þúsund reknir úr opinberum stöðum í viðleitni ríkisstjórnarinnar til að berjast gegn þeim öflum sem hún telur að hafi staðið að baki valdaránstilrauninni. Erdogan hefur sakað þá sem taka þátt í mótmælagöngunni um að styðja hryðjuverk og segir hann að CHP hafi farið út fyrir „eðlileg mörk stjórnarandstöðu“ og „styrki hryðjuverkasamtök í sessi gegn Tyrklandi.“ Kemal Kilicdaroglu, leiðtogi CHP, ýtti göngunni úr vör í síðasta mánuði eftir að þingmaður flokksins var handtekinn af lögreglunni vegna saka um að hafa lekið opinberum gögnum sem segja að ríkisstjórnin hafi selt vígamönnum í Sýrlandi vopn. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Tugir þúsunda almennir borgarar söfnuðust saman í Istanbúl í dag og tóku þátt í mótmælagöngu gegn ríkisstjórn Recep Tayyip Erdogan. Um var að ræða göngu sem hófst í höfuðborg landsins Ankara þann 15. júní síðastliðin og endar í Istanbúl. BBC greinir frá. Gangan sem kölluð er „réttlætisgangan“ er skipulögð af stjórnarandstöðuflokknum CHP og er hún gengin til að mótmæla þeim hundruða brottrekstra og fangelsana sem ríkisstjórn Erdogan greip til í kjölfar misheppnaðar valdaránstilraunar í landinu í fyrra. Rúmlega 50 þúsund manns hafa verið handteknir og 140 þúsund reknir úr opinberum stöðum í viðleitni ríkisstjórnarinnar til að berjast gegn þeim öflum sem hún telur að hafi staðið að baki valdaránstilrauninni. Erdogan hefur sakað þá sem taka þátt í mótmælagöngunni um að styðja hryðjuverk og segir hann að CHP hafi farið út fyrir „eðlileg mörk stjórnarandstöðu“ og „styrki hryðjuverkasamtök í sessi gegn Tyrklandi.“ Kemal Kilicdaroglu, leiðtogi CHP, ýtti göngunni úr vör í síðasta mánuði eftir að þingmaður flokksins var handtekinn af lögreglunni vegna saka um að hafa lekið opinberum gögnum sem segja að ríkisstjórnin hafi selt vígamönnum í Sýrlandi vopn.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira