H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour