H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour