Breskur hlaupari setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþætti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2017 21:30 Hlauparinn Theo Campbell Mynd/Getty Breski 400 metra hlauparinn Theo Campbell setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþættinum "Love Island". Þátturinn, sem sýndur er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, snýst um að hópur einhleypra einstaklinga er sendur til Spánar þar sem þau dvelja í lúxusvillu til að reyna að finna ástina. Hin 25 ára Campbell komst í vandræði þegar upp kom að hann tilkynnti breska frjálsíþróttasambandinu ekki að hann væri á leið í þáttinn. Talsmaður frá sambandinu sagði í viðtali við breska blaðið Mirror: „Við vissum ekki að Theo Campbell væri að taka þátt í þættinum. Þar sem heimsmeistaramótið í London fer fram eftir mánuð ætlumst við til að allir þeir sem vilja vera valdir í liðið séu 100% með athyglina á æfingum.“Campbell sagði frá sjálfum sér í viðtali áður en hann fór í þáttin og sagði meðal annars: „Ég er búin að æfa frjálsar í sex ár. Ég er í landsliði Englands, í 400m boðhlaupssveitinni. Mitt aðal markmið er að komast á Ólympíuleikana 2020.“ Spurning hvort þátttaka hans í þættinum hafi skaðað drauminn um að komast til Tókíó. Samkvæmt heimildum Mirror þá er Campbell ekki fastur maður í landsliði Bretlands, þrátt fyrir fullyrðingar hans í þættinum. Hann hafi verið nálægt liðinu og keppt nokkrum sinnum, en sæti hans þar sé langt frá því öruggt og stjórnendur innan sambandsins séu ekki ánægðir með þáttöku hans í þættinum. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Sjá meira
Breski 400 metra hlauparinn Theo Campbell setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþættinum "Love Island". Þátturinn, sem sýndur er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, snýst um að hópur einhleypra einstaklinga er sendur til Spánar þar sem þau dvelja í lúxusvillu til að reyna að finna ástina. Hin 25 ára Campbell komst í vandræði þegar upp kom að hann tilkynnti breska frjálsíþróttasambandinu ekki að hann væri á leið í þáttinn. Talsmaður frá sambandinu sagði í viðtali við breska blaðið Mirror: „Við vissum ekki að Theo Campbell væri að taka þátt í þættinum. Þar sem heimsmeistaramótið í London fer fram eftir mánuð ætlumst við til að allir þeir sem vilja vera valdir í liðið séu 100% með athyglina á æfingum.“Campbell sagði frá sjálfum sér í viðtali áður en hann fór í þáttin og sagði meðal annars: „Ég er búin að æfa frjálsar í sex ár. Ég er í landsliði Englands, í 400m boðhlaupssveitinni. Mitt aðal markmið er að komast á Ólympíuleikana 2020.“ Spurning hvort þátttaka hans í þættinum hafi skaðað drauminn um að komast til Tókíó. Samkvæmt heimildum Mirror þá er Campbell ekki fastur maður í landsliði Bretlands, þrátt fyrir fullyrðingar hans í þættinum. Hann hafi verið nálægt liðinu og keppt nokkrum sinnum, en sæti hans þar sé langt frá því öruggt og stjórnendur innan sambandsins séu ekki ánægðir með þáttöku hans í þættinum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Sjá meira