Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 11:00 YEEZY Season 5 er komin á netið og nú er hægt að sjá línuna og flíkurnar betur í heild sinni. Kanye West, listrænn stjórnandi merkisins kynnti línuna á tískuvikunni í New York í febrúar, en hún er fyrir bæði kynin. Aðallitir línunnar eru vínrauður og grænblár en einnig er mikið um gallaefni og leður. Hermannamynstur og köflótt er mikið notað, og aðrir litir eins og beinhvítur, dökkblár og svartur. Fatalínur Kanye eru oft svipaðar á milli árstíða og eru þetta oft stórar og víðar flíkur. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Með toppinn í lagi Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour
YEEZY Season 5 er komin á netið og nú er hægt að sjá línuna og flíkurnar betur í heild sinni. Kanye West, listrænn stjórnandi merkisins kynnti línuna á tískuvikunni í New York í febrúar, en hún er fyrir bæði kynin. Aðallitir línunnar eru vínrauður og grænblár en einnig er mikið um gallaefni og leður. Hermannamynstur og köflótt er mikið notað, og aðrir litir eins og beinhvítur, dökkblár og svartur. Fatalínur Kanye eru oft svipaðar á milli árstíða og eru þetta oft stórar og víðar flíkur.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Með toppinn í lagi Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour