Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Ritstjórn skrifar 4. júlí 2017 18:30 Hið fornfræga franska tískuhús Chanel frumsýnir glænýjan ilm, Gabrielle, með pompi og pragt í París og Glamour var í beinni frá tískupartýinu. Það er ekki á hverjum degi sem kemur nýr ilmur frá tískuhúsinu þar sem sjálfur Karl Lagerfeld er við stjórnvölinn svo það er öllu tjaldað til í París. Haute Couture sýning Chanel var í morgun og heldur gleðin áfram núna flottu frumsýningarpartýi tískuhússins fyrir ilminn, Gabrielle. Það má segja að Chanel sé að leita aftur til upprunans með nafngiftinni þar sem Coco Chanel, hét Gabrielle. Fyrr á árinu kom út taska með undir sama nafni. Þess má geta að ilmurinn fer í sölu hér á landi í haust - við getum byrjað að hlakka til. Vertu fluga á vegg í Chanel gleðinni með Glamour - ekkert betra en að detta inn í alvöru tískupartý á þriðjudegi! Uppfært: Hér fyrir neðan má sjá samantektarmyndband frá partýinu sem sveik engann - mikið stuð og gleði!Kristen Stewart er andlit ilmsins nýja frá Chanel.Caroline de Maigret. Mest lesið Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Hið fornfræga franska tískuhús Chanel frumsýnir glænýjan ilm, Gabrielle, með pompi og pragt í París og Glamour var í beinni frá tískupartýinu. Það er ekki á hverjum degi sem kemur nýr ilmur frá tískuhúsinu þar sem sjálfur Karl Lagerfeld er við stjórnvölinn svo það er öllu tjaldað til í París. Haute Couture sýning Chanel var í morgun og heldur gleðin áfram núna flottu frumsýningarpartýi tískuhússins fyrir ilminn, Gabrielle. Það má segja að Chanel sé að leita aftur til upprunans með nafngiftinni þar sem Coco Chanel, hét Gabrielle. Fyrr á árinu kom út taska með undir sama nafni. Þess má geta að ilmurinn fer í sölu hér á landi í haust - við getum byrjað að hlakka til. Vertu fluga á vegg í Chanel gleðinni með Glamour - ekkert betra en að detta inn í alvöru tískupartý á þriðjudegi! Uppfært: Hér fyrir neðan má sjá samantektarmyndband frá partýinu sem sveik engann - mikið stuð og gleði!Kristen Stewart er andlit ilmsins nýja frá Chanel.Caroline de Maigret.
Mest lesið Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour