Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour