Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Vetements og Tommy Hilfiger hafa farið í samstarf við gerð fatalínu sem kemur í búðir í vetur, en línan verður fyrir bæði kynin. Tommy Hilfiger lýsir línunni sem lúxus-götufatnaði. Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi Vetements, er vel þekktur fyrir að vinna með öðrum merkjum og hefur hann gert fatalínur í samstarfi við Levi's, Juicy Couture, Manolo Blahnik og Commes des Garçons, svo fá dæmi séu tekin. Tommy Hilfiger segir Demna Gvasalia hafa hringt í sig og stungið upp á samstarfi, sem Tommy tók vel í. ,,Ég varð mjög spenntur, Vetements skrifar sínar eigin reglur. Þeir gera það sem þeir vilja þegar þeir vilja," segir Tommy Hilfiger í viðtali við Women's Wear Daily. Vetements er orðið mjög vinsælt fatamerki í dag og verður spennandi að sjá hvað Demna gerir næst. Glamour/Skjáskot So excited for our collab! @Vetements @TommyHilfiger A post shared by Tommy Hilfiger (@thomasjhilfiger) on Jul 1, 2017 at 6:25am PDT Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Vetements og Tommy Hilfiger hafa farið í samstarf við gerð fatalínu sem kemur í búðir í vetur, en línan verður fyrir bæði kynin. Tommy Hilfiger lýsir línunni sem lúxus-götufatnaði. Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi Vetements, er vel þekktur fyrir að vinna með öðrum merkjum og hefur hann gert fatalínur í samstarfi við Levi's, Juicy Couture, Manolo Blahnik og Commes des Garçons, svo fá dæmi séu tekin. Tommy Hilfiger segir Demna Gvasalia hafa hringt í sig og stungið upp á samstarfi, sem Tommy tók vel í. ,,Ég varð mjög spenntur, Vetements skrifar sínar eigin reglur. Þeir gera það sem þeir vilja þegar þeir vilja," segir Tommy Hilfiger í viðtali við Women's Wear Daily. Vetements er orðið mjög vinsælt fatamerki í dag og verður spennandi að sjá hvað Demna gerir næst. Glamour/Skjáskot So excited for our collab! @Vetements @TommyHilfiger A post shared by Tommy Hilfiger (@thomasjhilfiger) on Jul 1, 2017 at 6:25am PDT
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour