Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour