Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson Mest lesið Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour
JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson
Mest lesið Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour