101 árs heimsmethafi er kölluð fellibylurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 08:00 Julia "Hurricane“ Hawkins. Mynd/Instagramsíða USATF Julia „Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Hún kláraði þá hundrað metra hlaupið á 40,12 sekúndum og bætti heimsmetið í sínum aldursflokki um sex sekúndur. Hawkins setti jafnframt met sem elsti þáttakandi á ölduungamótinu frá upphafi. Stærsta fréttin í kringum afrek Hawkins var nefnilega að „fellibylurinn“ eins og hún er kölluð fæddist árið 1916 og er því orðin 101 árs gömul. Hawkins er nú orðin langlangamma en hún eignaðist á sínum tíma fjögur börn. Julia er mikil hjólakona en það ótrúlega er að hún byrjað ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári eða eftir að hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt. „Ég er alltaf að dunda mér út í garði þegar síminn hringir og ég þarf alltaf að hlaupa inn til að ná að svara. Ég vissi því að ég gæti klárað þetta,“ sagði Julia „Hurricane“ Hawkins í léttum tón í viðtali við The Washington Post. Þessi fyrrum kennari segir að fjölskylda sína hafi mjög gaman af því hversu öflug hún er á þessum aldri. „Þau hafa mjög gaman að sjá mér hlaupa og ég hef mjög gaman af því að gleðja þau,“ sagði Hawkins í umræddu viðtali. Hún er mikill húmoristi og sagðist meðal annars hafa misst af lúrnum sínum þennan dag vegna keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu sem og fréttir af henni á Twitter.Did you know, 101-year-old Julia "Hurricane" Hawkins will go for a new record in the 100m?! her on Saturday at 2pm ET! #usatfmasterstrackpic.twitter.com/4NZ6jkbS7P — USATF (@usatf) July 15, 2017 101 y/o Julia Hawkins just ran 40.12 in the 100m at #USATFMastersTrackhttps://t.co/11eQkqZtcnpic.twitter.com/w23H0iuPK6 — RunnerSpace.com (@RunnerSpace_com) July 15, 2017 Julia "Hurricane" Hawkins is now the oldest female athlete to ever compete in the #usatfmasterstrack championships https://t.co/NqKqxn0YYZ — The News & Observer (@newsobserver) July 17, 2017 These ladies prove that age is just a number. Check out the Women's 80-100+ 100m, with 82-year-old Christel Donley (21.60), 92-year-old Mary Norckauer (33.21) and 101-year-old Julia Hawkins (40.12)! Watch more on demand on USATF.TV+. #usatf #usatfmasterstrack #trackandfield #tracknation #inspire #track A post shared by USATF (@usatf) on Jul 15, 2017 at 3:15pm PDT Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Sjá meira
Julia „Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Hún kláraði þá hundrað metra hlaupið á 40,12 sekúndum og bætti heimsmetið í sínum aldursflokki um sex sekúndur. Hawkins setti jafnframt met sem elsti þáttakandi á ölduungamótinu frá upphafi. Stærsta fréttin í kringum afrek Hawkins var nefnilega að „fellibylurinn“ eins og hún er kölluð fæddist árið 1916 og er því orðin 101 árs gömul. Hawkins er nú orðin langlangamma en hún eignaðist á sínum tíma fjögur börn. Julia er mikil hjólakona en það ótrúlega er að hún byrjað ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári eða eftir að hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt. „Ég er alltaf að dunda mér út í garði þegar síminn hringir og ég þarf alltaf að hlaupa inn til að ná að svara. Ég vissi því að ég gæti klárað þetta,“ sagði Julia „Hurricane“ Hawkins í léttum tón í viðtali við The Washington Post. Þessi fyrrum kennari segir að fjölskylda sína hafi mjög gaman af því hversu öflug hún er á þessum aldri. „Þau hafa mjög gaman að sjá mér hlaupa og ég hef mjög gaman af því að gleðja þau,“ sagði Hawkins í umræddu viðtali. Hún er mikill húmoristi og sagðist meðal annars hafa misst af lúrnum sínum þennan dag vegna keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu sem og fréttir af henni á Twitter.Did you know, 101-year-old Julia "Hurricane" Hawkins will go for a new record in the 100m?! her on Saturday at 2pm ET! #usatfmasterstrackpic.twitter.com/4NZ6jkbS7P — USATF (@usatf) July 15, 2017 101 y/o Julia Hawkins just ran 40.12 in the 100m at #USATFMastersTrackhttps://t.co/11eQkqZtcnpic.twitter.com/w23H0iuPK6 — RunnerSpace.com (@RunnerSpace_com) July 15, 2017 Julia "Hurricane" Hawkins is now the oldest female athlete to ever compete in the #usatfmasterstrack championships https://t.co/NqKqxn0YYZ — The News & Observer (@newsobserver) July 17, 2017 These ladies prove that age is just a number. Check out the Women's 80-100+ 100m, with 82-year-old Christel Donley (21.60), 92-year-old Mary Norckauer (33.21) and 101-year-old Julia Hawkins (40.12)! Watch more on demand on USATF.TV+. #usatf #usatfmasterstrack #trackandfield #tracknation #inspire #track A post shared by USATF (@usatf) on Jul 15, 2017 at 3:15pm PDT
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Sjá meira