Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Stórkostleg sýning Saint Laurent Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Stórkostleg sýning Saint Laurent Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour