Stelpurnar okkar til Hollands í dag Ristjórn skrifar 14. júlí 2017 15:00 Glamour/Skjáskot Leikmenn, þjálfarar og starfslið kvennalandsliðsins í knattspyrnu fara til Hollands í dag, en fyrsti leikur þeirra á Evrópumótinu er á þriðjudag. Verslunin Mathilda sá um klæðnað stelpnanna fyrir ferðina, og kemur hann frá Polo Ralph Lauren. Dressið er einfalt en flott; dökkblár jakki, gallabuxur, hvítur bolur og hvítir strigaskór. Við hjá Glamour hlökkum til að fylgjast með stelpunum á mótinu, en fyrsti leikur þeirra er við Frakka. Haven't changed so much from 2009 #WEURO17 #dottir #fyririsland #Iceland #ksi pic.twitter.com/KGIluUmCgh— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017 Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Leikmenn, þjálfarar og starfslið kvennalandsliðsins í knattspyrnu fara til Hollands í dag, en fyrsti leikur þeirra á Evrópumótinu er á þriðjudag. Verslunin Mathilda sá um klæðnað stelpnanna fyrir ferðina, og kemur hann frá Polo Ralph Lauren. Dressið er einfalt en flott; dökkblár jakki, gallabuxur, hvítur bolur og hvítir strigaskór. Við hjá Glamour hlökkum til að fylgjast með stelpunum á mótinu, en fyrsti leikur þeirra er við Frakka. Haven't changed so much from 2009 #WEURO17 #dottir #fyririsland #Iceland #ksi pic.twitter.com/KGIluUmCgh— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour