Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Ritstjórn skrifar 14. júlí 2017 10:30 Glamour/Getty Stjörnur Game of Thrones þáttana komu saman á bláum dregli á miðvikudagskvöld við frumsýningu sjöundu seríu. Leikararnir voru allir í sínu fínasta pússi. Aðdáendur þáttana bíða spenntir eftir nýju seríunni, en hún verður frumsýnd á Stöð 2 aðfaranótt mánudags, 17 júlí kl. 01:00, en það er á sama tíma og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum. Þátturinn verður svo endursýndur á mánudagskvöldið 18. júlí. Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Heimildarmynd um ævi Heath Ledger í bígerð Glamour
Stjörnur Game of Thrones þáttana komu saman á bláum dregli á miðvikudagskvöld við frumsýningu sjöundu seríu. Leikararnir voru allir í sínu fínasta pússi. Aðdáendur þáttana bíða spenntir eftir nýju seríunni, en hún verður frumsýnd á Stöð 2 aðfaranótt mánudags, 17 júlí kl. 01:00, en það er á sama tíma og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum. Þátturinn verður svo endursýndur á mánudagskvöldið 18. júlí.
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Heimildarmynd um ævi Heath Ledger í bígerð Glamour