Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour