Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour