Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ristjórn skrifar 13. júlí 2017 11:45 Glamour Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat. Glamour Tíska Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour
Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat.
Glamour Tíska Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour