Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 14:30 Ásdís Hjálmsdóttir. Vísir/Samsett Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Ásdís bætti þarna fimm ára Íslandsmet sitt frá Ólympíuleikunum í London 2012 en það var 62,77 metra. Þetta var því bæting á Íslandsmetinu um 66 sentímetra. Með þessu risakasti tryggði Ásdís sér um leið þátttökurétt á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í næsta mánuði. Lágmarkið er 61,40 metrar og kastaði Ásdís því rúmum 2 metrum lengra. Ásdís er því að fara að keppa á sínu fimmta heimsmeistaramóti. Nú hafa tveir Íslendingar tryggt sér þátttökurétt á HM í London en hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur nú þegar náð lágmarki í bæði 800 og 1500 metra hlaupi. Ásdís var búin að bíða lengi eftir svona kasti og það má líka sjá á viðbrögðum hennar eftir þetta frábæra kast. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmetskastið hennar og líka dramatísku viðbrögðin. Myndbandið er af fésbókarsíðu Ásdísar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15 Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17 Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22 Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Ásdís bætti þarna fimm ára Íslandsmet sitt frá Ólympíuleikunum í London 2012 en það var 62,77 metra. Þetta var því bæting á Íslandsmetinu um 66 sentímetra. Með þessu risakasti tryggði Ásdís sér um leið þátttökurétt á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í næsta mánuði. Lágmarkið er 61,40 metrar og kastaði Ásdís því rúmum 2 metrum lengra. Ásdís er því að fara að keppa á sínu fimmta heimsmeistaramóti. Nú hafa tveir Íslendingar tryggt sér þátttökurétt á HM í London en hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur nú þegar náð lágmarki í bæði 800 og 1500 metra hlaupi. Ásdís var búin að bíða lengi eftir svona kasti og það má líka sjá á viðbrögðum hennar eftir þetta frábæra kast. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmetskastið hennar og líka dramatísku viðbrögðin. Myndbandið er af fésbókarsíðu Ásdísar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15 Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17 Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22 Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Sjá meira
Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15
Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35
Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00
Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17
Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22
Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00
Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45
Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30