Colette í París lokar Ritstjórn skrifar 12. júlí 2017 09:15 Glamour/Getty Colette, ein frægasta hönnunarbúð Parísar lokar, eftir 20 farsæl ár á Rue Saint Honoré. Saint Laurent mun opna í staðinn. Colette var opnuð árið 1997 af Colette Roussaux, en síðustu ár hefur dóttir hennar Sarah Andelman rekið búðina. Colette er þekkt fyrir að velja fallega og skemmtilega hluti inn í verslunina, eða brot af því besta í tísku hverju sinni. Colette er einnig þekkt fyrir að gefa ungum hönnuðum tækifæri til að spreyta sig, og var verslunin meðal þeirra fyrstu sem seldi fatnað Mary Katrantzou, Rodarte og Proenza Schouler. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir Colette-unnendur, og vonum við innilega að hún opni á nýjum stað innan skamms. Glamour mun fylgjast vel með framvindu mála. Mest lesið 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Colette, ein frægasta hönnunarbúð Parísar lokar, eftir 20 farsæl ár á Rue Saint Honoré. Saint Laurent mun opna í staðinn. Colette var opnuð árið 1997 af Colette Roussaux, en síðustu ár hefur dóttir hennar Sarah Andelman rekið búðina. Colette er þekkt fyrir að velja fallega og skemmtilega hluti inn í verslunina, eða brot af því besta í tísku hverju sinni. Colette er einnig þekkt fyrir að gefa ungum hönnuðum tækifæri til að spreyta sig, og var verslunin meðal þeirra fyrstu sem seldi fatnað Mary Katrantzou, Rodarte og Proenza Schouler. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir Colette-unnendur, og vonum við innilega að hún opni á nýjum stað innan skamms. Glamour mun fylgjast vel með framvindu mála.
Mest lesið 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour