Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour