Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2017 15:45 Brian Price. Vísir/Getty Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008. NFL Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008.
NFL Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti