Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour