Hafsteinn: Héldum haus eftir markið Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júlí 2017 19:48 Hafsteinn skoraði jöfnunarmark ÍBV gegn Stjörnunni. Hér bjargar hann vel. Vísir/Andri Marinó „Þetta var frábært. Maður missti sig aðeins í ástríðunni en til þess er maður í þessu og þetta var frábær sigur hjá okkur. Við fengum mark á okkur og hefðum alveg getað hætt en við héldum áfram og það skilaði okkur í bikarúrslitin,“ sagði Hafsteinn Briem varnarmaður ÍBV eftir sigur Eyjamanna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV er því komið í úrslitaleikinn annað árið. Liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar og þar unnu heimamenn 5-0 stórsigur. Gengi liðanna undanfarið hefur sömuleiðis verið ólíkt, Stjarnan verið á flugi en Eyjamenn í lægð. „Það er ekkert grín að koma hingað í Garðabæinn. Við runnum á rassgatið hérna fyrr í sumar og við ætluðum ekki að láta það gerast aftur. Þeir fengu alveg færi, þeir eru sterkir í loftinu og geta skorað mörk upp úr engu eins og sást. Við héldum haus, kláruðum þetta og það er geggjað,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV spilaði í bikarúrslitum í fyrra en beið þá lægri hlut gegn Val. Mun reynslan úr þeim leik hjálpa þeim í ár? „Talsvert mikið held ég. Það er alltaf í bikarnum að dagsformið skiptir máli og hvernig menn mæta til leiks. Næsti leikur er samt á sunnudag í deildinni gegn Stjörnunni og við verðum að einbeita okkur að þeim leik núna,“ sagði Hafsteinn en liðin tvö mætast á ný í Pepsi-deildinni á sunnudag úti í Eyjum. FH og Leiknir mætast á laugardag í hinum undanúrslitaleiknum en Hafsteinn vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætti einhvern óskamótherja. „Nei, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Hafsteinn að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
„Þetta var frábært. Maður missti sig aðeins í ástríðunni en til þess er maður í þessu og þetta var frábær sigur hjá okkur. Við fengum mark á okkur og hefðum alveg getað hætt en við héldum áfram og það skilaði okkur í bikarúrslitin,“ sagði Hafsteinn Briem varnarmaður ÍBV eftir sigur Eyjamanna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV er því komið í úrslitaleikinn annað árið. Liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar og þar unnu heimamenn 5-0 stórsigur. Gengi liðanna undanfarið hefur sömuleiðis verið ólíkt, Stjarnan verið á flugi en Eyjamenn í lægð. „Það er ekkert grín að koma hingað í Garðabæinn. Við runnum á rassgatið hérna fyrr í sumar og við ætluðum ekki að láta það gerast aftur. Þeir fengu alveg færi, þeir eru sterkir í loftinu og geta skorað mörk upp úr engu eins og sást. Við héldum haus, kláruðum þetta og það er geggjað,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV spilaði í bikarúrslitum í fyrra en beið þá lægri hlut gegn Val. Mun reynslan úr þeim leik hjálpa þeim í ár? „Talsvert mikið held ég. Það er alltaf í bikarnum að dagsformið skiptir máli og hvernig menn mæta til leiks. Næsti leikur er samt á sunnudag í deildinni gegn Stjörnunni og við verðum að einbeita okkur að þeim leik núna,“ sagði Hafsteinn en liðin tvö mætast á ný í Pepsi-deildinni á sunnudag úti í Eyjum. FH og Leiknir mætast á laugardag í hinum undanúrslitaleiknum en Hafsteinn vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætti einhvern óskamótherja. „Nei, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Hafsteinn að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30