Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour