Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour