Tekst FH að verja bikarinn um helgina? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 22:00 Stelpurnar í íslensku boðhlaupssveitinni á Smáþjóðaleikunum. Talið frá vinstri: Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Hrafnhildi Eir Hermóðsdóttir og Tiana Ósk Whitworth. Allar en Guðbjörg verða með í bikarkeppni FRÍ. Mynd/FRÍ 51. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. FH-ingar eru á heimavelli og hafa líka titil að verja. Í fyrra sigraði FH-liðið heildarstigakeppnina eftir harða baráttu við ÍR en þá hlaut FH 149 stig en ÍR 136 stig. FH sigraði þá einnig stigakeppnina í bæði karla-og kvennaflokki.Sex lið eru skráð til leiks í ár en eru eftirtalin lið: 1. Breiðablik 2. Fjölelding 3. FH 4. ÍR 5. HSK 6. Ármann Fremsta frjálsíþróttafólk landsins mun taka þátt á mótinu og má búast við hörkukeppni í ýmsum greinum. Mótið stendur yfir frá klukkan eitt til þrjú en keppt er í mörgum greinum og því um mjög áhorfendavænt mót að ræða. Frjálsíþróttasambandið telur upp nokkrar spennandi greinar í fréttatilkynningu um mótið. Ná Björgvin Brynjarsson Breiðabliki og Ívar Kristinn Jasonarson ÍR að veita Íslandsmeistaranum Ara Braga Kárasyni FH keppni í 100 metra hlaupi karla? Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH keppir í 100 metra grindahlaupi og 400 metra hlaupi. Hörkukeppni verður í spjótkasti karla en þar eru þeir Örn Davíðsson FH. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki og Guðmundur Sverrisson ÍR skráðir til leiks. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR og Kormákur Ari Hafliðason FH munu berjast um sigur í 400 metra hlaupi karla. Þorsteinn Ingvarsson ÍR og Kristinn Torfason FH berjast sín á milli í þrístökki karla. Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
51. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. FH-ingar eru á heimavelli og hafa líka titil að verja. Í fyrra sigraði FH-liðið heildarstigakeppnina eftir harða baráttu við ÍR en þá hlaut FH 149 stig en ÍR 136 stig. FH sigraði þá einnig stigakeppnina í bæði karla-og kvennaflokki.Sex lið eru skráð til leiks í ár en eru eftirtalin lið: 1. Breiðablik 2. Fjölelding 3. FH 4. ÍR 5. HSK 6. Ármann Fremsta frjálsíþróttafólk landsins mun taka þátt á mótinu og má búast við hörkukeppni í ýmsum greinum. Mótið stendur yfir frá klukkan eitt til þrjú en keppt er í mörgum greinum og því um mjög áhorfendavænt mót að ræða. Frjálsíþróttasambandið telur upp nokkrar spennandi greinar í fréttatilkynningu um mótið. Ná Björgvin Brynjarsson Breiðabliki og Ívar Kristinn Jasonarson ÍR að veita Íslandsmeistaranum Ara Braga Kárasyni FH keppni í 100 metra hlaupi karla? Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH keppir í 100 metra grindahlaupi og 400 metra hlaupi. Hörkukeppni verður í spjótkasti karla en þar eru þeir Örn Davíðsson FH. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki og Guðmundur Sverrisson ÍR skráðir til leiks. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR og Kormákur Ari Hafliðason FH munu berjast um sigur í 400 metra hlaupi karla. Þorsteinn Ingvarsson ÍR og Kristinn Torfason FH berjast sín á milli í þrístökki karla.
Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira