Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2017 18:30 Vísir/EPA Norður-Kórea getur skotið áreiðanlegum og langdrægum eldflaugum vopnuðum kjarnorkuvopnum á næsta ári. Þetta er niðurstaða greiningar bandarískra hernaðaryfirvalda, en áður var talið að Norður-Kórea gæti ekki gert kjarnorkuárásir á meginland Bandaríkjanna fyrr en í fyrsta lagi árið 2020.Samkvæmt frétt Washington Post er niðurstaða DIA, sem er nokkurs konar leyniþjónusta hernaðaryfirvalda, mjög lík niðurstöðu leyniþjónustu Suður-Kóreu. Tilefni greiningarinnar er nýlegt tilraunaskot Norður-Kóreu með langdræga eldflaug. Eldflaugin sem skotið var á loft þann 4. júlí hefði mögulega drifið til Alaska.Þrátt fyrir að tilraunin er talin hafa misheppnast sýnir hún þó mikla framför í eldflaugaþróun einræðisríkisins. Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt á næstu dögum en Norður-Kórea á eftir að þróa eldflaug sem getur borið kjarnorkuvopn aftur inn í gufuhvolfið án þess að skemma það. Einnig þarf að framleiða smáar kjarnorkusprengjur sem geta þolað mikinn hita og titring. Norður-Kóreumenn hafa haldið fram að þeim hafi tekist að þróa slíkt vopn, en sérfræðingar draga það verulega í efa. Einnig er talið að undirbúningur fyrir sprengingu kjarnorkuvopns í tilraunaskyni hafi staðið yfir undanfarna mánuði. Norður-Kórea Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Norður-Kórea getur skotið áreiðanlegum og langdrægum eldflaugum vopnuðum kjarnorkuvopnum á næsta ári. Þetta er niðurstaða greiningar bandarískra hernaðaryfirvalda, en áður var talið að Norður-Kórea gæti ekki gert kjarnorkuárásir á meginland Bandaríkjanna fyrr en í fyrsta lagi árið 2020.Samkvæmt frétt Washington Post er niðurstaða DIA, sem er nokkurs konar leyniþjónusta hernaðaryfirvalda, mjög lík niðurstöðu leyniþjónustu Suður-Kóreu. Tilefni greiningarinnar er nýlegt tilraunaskot Norður-Kóreu með langdræga eldflaug. Eldflaugin sem skotið var á loft þann 4. júlí hefði mögulega drifið til Alaska.Þrátt fyrir að tilraunin er talin hafa misheppnast sýnir hún þó mikla framför í eldflaugaþróun einræðisríkisins. Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt á næstu dögum en Norður-Kórea á eftir að þróa eldflaug sem getur borið kjarnorkuvopn aftur inn í gufuhvolfið án þess að skemma það. Einnig þarf að framleiða smáar kjarnorkusprengjur sem geta þolað mikinn hita og titring. Norður-Kóreumenn hafa haldið fram að þeim hafi tekist að þróa slíkt vopn, en sérfræðingar draga það verulega í efa. Einnig er talið að undirbúningur fyrir sprengingu kjarnorkuvopns í tilraunaskyni hafi staðið yfir undanfarna mánuði.
Norður-Kórea Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira