Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 15:45 Glamour/Skjáskot Ímyndunarafli Alessandro Michele, listræns stjórnanda Gucci, halda engin bönd og er nýjasta herferð tískuhússins gott dæmi um það. Innblástur herferðarinnar kemur frá geimverumyndum frá fimmta og sjötta áratugnum, eins og Creature from the Black Lagoon og Forbidden Planet.Gucci hafa verið duglegir að stríða áhorfendum með litlum vísbendingum um herferðina á Instagram með myllumerkinu #gucciandbeyond, en í dag sjáum við allt í heild sinni. Einnig kom út lítið myndband sem er mjög skemmtilegt að horfa á. Myndirnar og myndbandið er tekið af Glen Luchford. Hvað segja aðdáendur Gucci við þessari herferð? Ef geimverur líta vel út í Gucci, þá hljóta fötin að vera ansi fögur. New frontiers in the #GucciFW17 campaign inspired by sci-fi from the 50s and 60s and @StarTrek. The Flora Snake printed silk crêpe de chine gown with GG messenger bag with feline head detail and Web strap, leather portfolio with Web stripe detail and New Flora leather print clutch with crystal applique. A knit with patch details and wool pants, #LeMarchédesMerveilles watch and messenger bags with GG motif and Web stripe straps and multi-color leather portfolios. #gucciandbeyond Photographer: @_glen_luchford Creative director: #AlessandroMichele Art director: @christophersimmonds A post shared by Gucci (@gucci) on Jul 25, 2017 at 5:07am PDT Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Ímyndunarafli Alessandro Michele, listræns stjórnanda Gucci, halda engin bönd og er nýjasta herferð tískuhússins gott dæmi um það. Innblástur herferðarinnar kemur frá geimverumyndum frá fimmta og sjötta áratugnum, eins og Creature from the Black Lagoon og Forbidden Planet.Gucci hafa verið duglegir að stríða áhorfendum með litlum vísbendingum um herferðina á Instagram með myllumerkinu #gucciandbeyond, en í dag sjáum við allt í heild sinni. Einnig kom út lítið myndband sem er mjög skemmtilegt að horfa á. Myndirnar og myndbandið er tekið af Glen Luchford. Hvað segja aðdáendur Gucci við þessari herferð? Ef geimverur líta vel út í Gucci, þá hljóta fötin að vera ansi fögur. New frontiers in the #GucciFW17 campaign inspired by sci-fi from the 50s and 60s and @StarTrek. The Flora Snake printed silk crêpe de chine gown with GG messenger bag with feline head detail and Web strap, leather portfolio with Web stripe detail and New Flora leather print clutch with crystal applique. A knit with patch details and wool pants, #LeMarchédesMerveilles watch and messenger bags with GG motif and Web stripe straps and multi-color leather portfolios. #gucciandbeyond Photographer: @_glen_luchford Creative director: #AlessandroMichele Art director: @christophersimmonds A post shared by Gucci (@gucci) on Jul 25, 2017 at 5:07am PDT
Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour