Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kim og Kanye láta reyna á þriðja barnið Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kim og Kanye láta reyna á þriðja barnið Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour