Ólafía fékk 2,6 milljónir í Skotlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. júlí 2017 08:34 Ólafía Þórunn slær á opna skoska. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum langbesta árangri á tímabilinu er hún hafnaði í þrettánda sæti á opna skoska meistaramótinu í golfi. Ólafía fékk 25094 dollara fyrir árangurinn eða rétt tæpar 2,6 milljónir króna. Hún hafði áður fengið mest 10437 dollara á tímabilinu en það var á móti í upphafi júlí. Alls hefur Ólafía fengið 41737 dollara fyrir þrjú mót í júlí af 65140 dollurum á tímabilinu alls. Júlí hefur því breytt miklu fyrir Ólafíu og möguleikum á að halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. Sjá einnig: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía er nú í 104. sæti peningalista mótaraðarinnar og hoppar upp um átján sæti, úr því 122. Efstu 100 kylfingarnir á peningalistanum fá aftur þátttökurétt á næstu leiktíð. En Ólafía gerði sér lítið fyrir og hoppaði beint upp í 21. sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en opna skoska var sameiginlegt mót fyrir Evrópu og LPGA. Sá árangur dugði henni til að fá þátttökurétt á opna breska, þriðja risamóti ársins, sem hefst á fimmtudag. Valdís Þóra Jónsdóttir á einnig möguleika að komast á opna breska en hún hefur leik á úrtökumóti í dag. Ólafía er nú aðeins tæpum fjögur þúsund dollurum frá kylfingnum sem situr í 100. sæti peningalista LPGA-mótararaðarinnar. Golf Tengdar fréttir Ólafía: Því verri sem aðstæðurnar eru því betra fyrir mig Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var kampa kát í samtali við fjölmiðla eftir að ljóst var að hún tryggði sér sæti á einu af risamótum ársins í kvennaflokki, opna breska. 30. júlí 2017 18:28 Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38 Mamma Ólafíu verðlaunaði hana með pizzu eftir að dóttirin tryggði sig inn á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. 30. júlí 2017 18:10 Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. 31. júlí 2017 08:00 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum langbesta árangri á tímabilinu er hún hafnaði í þrettánda sæti á opna skoska meistaramótinu í golfi. Ólafía fékk 25094 dollara fyrir árangurinn eða rétt tæpar 2,6 milljónir króna. Hún hafði áður fengið mest 10437 dollara á tímabilinu en það var á móti í upphafi júlí. Alls hefur Ólafía fengið 41737 dollara fyrir þrjú mót í júlí af 65140 dollurum á tímabilinu alls. Júlí hefur því breytt miklu fyrir Ólafíu og möguleikum á að halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. Sjá einnig: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía er nú í 104. sæti peningalista mótaraðarinnar og hoppar upp um átján sæti, úr því 122. Efstu 100 kylfingarnir á peningalistanum fá aftur þátttökurétt á næstu leiktíð. En Ólafía gerði sér lítið fyrir og hoppaði beint upp í 21. sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en opna skoska var sameiginlegt mót fyrir Evrópu og LPGA. Sá árangur dugði henni til að fá þátttökurétt á opna breska, þriðja risamóti ársins, sem hefst á fimmtudag. Valdís Þóra Jónsdóttir á einnig möguleika að komast á opna breska en hún hefur leik á úrtökumóti í dag. Ólafía er nú aðeins tæpum fjögur þúsund dollurum frá kylfingnum sem situr í 100. sæti peningalista LPGA-mótararaðarinnar.
Golf Tengdar fréttir Ólafía: Því verri sem aðstæðurnar eru því betra fyrir mig Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var kampa kát í samtali við fjölmiðla eftir að ljóst var að hún tryggði sér sæti á einu af risamótum ársins í kvennaflokki, opna breska. 30. júlí 2017 18:28 Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38 Mamma Ólafíu verðlaunaði hana með pizzu eftir að dóttirin tryggði sig inn á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. 30. júlí 2017 18:10 Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. 31. júlí 2017 08:00 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía: Því verri sem aðstæðurnar eru því betra fyrir mig Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var kampa kát í samtali við fjölmiðla eftir að ljóst var að hún tryggði sér sæti á einu af risamótum ársins í kvennaflokki, opna breska. 30. júlí 2017 18:28
Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38
Mamma Ólafíu verðlaunaði hana með pizzu eftir að dóttirin tryggði sig inn á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. 30. júlí 2017 18:10
Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. 31. júlí 2017 08:00