Fjölgað um sex þúsund á 30 árum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. ágúst 2017 20:00 Bæjarstjórinn tók á móti forsetahjónunum í afmælisveislu bæjarins í dag. vísir/sigurjón Þann 9. ágúst 1987 breyttist Mosfellssveit í Mosfellsbæ þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu tæplega 3900 íbúar í Mosfellshreppi en í dag er Mosfellsbær sjöunda stærsta sveitarfélag landsins. Og nú í sumar flutti tíuþúsundasti íbúinn í bæinn. Og þeim mun fjölga um þúsundir á næstu árum enda mikil uppbygging í gangi í bænum. Helgafellshverfið er nú að rísa hratt og þegar það verður fullbyggt munu þar búa um þrjú þúsund íbúar. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, segir víða verið að byggja. „Mosfellsbær er landmikið sveitarfélag og getur fullbyggður orðið á stærð við Kópavog. En það gerist á mörgum árum og áratugum.“ Fjölgun íbúa hefur fylgt uppbygging innviða, svo sem grunnskóla og íþróttamannvirkja. En þrátt fyrir kaupstaðarréttindin einkennist bærinn af því að vera sveit í borg - og þannig vill fólk hafa það áfram. „Við erum gamalt og gróið sveitarfélag. Við viljum vera sveit. Varðveita náttúruna, árnar og fellin. Við þurfum að vanda okkur til að bærinn byggist upp í sátt við umhverfið og náttúruna og það ætlum við að gera.“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reed, komu í opinbera heimsókn í Mosfellsbæ í dag til að fagna afmælinu með bæjarbúum. Þau fengu heldur betur að upplifa sveitina í borginni í gróðrarstöðinni Dalsgarði - þar sem ungir íbúar Mosfellsbæjar tóku fagnandi á móti þeim. Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Þann 9. ágúst 1987 breyttist Mosfellssveit í Mosfellsbæ þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu tæplega 3900 íbúar í Mosfellshreppi en í dag er Mosfellsbær sjöunda stærsta sveitarfélag landsins. Og nú í sumar flutti tíuþúsundasti íbúinn í bæinn. Og þeim mun fjölga um þúsundir á næstu árum enda mikil uppbygging í gangi í bænum. Helgafellshverfið er nú að rísa hratt og þegar það verður fullbyggt munu þar búa um þrjú þúsund íbúar. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, segir víða verið að byggja. „Mosfellsbær er landmikið sveitarfélag og getur fullbyggður orðið á stærð við Kópavog. En það gerist á mörgum árum og áratugum.“ Fjölgun íbúa hefur fylgt uppbygging innviða, svo sem grunnskóla og íþróttamannvirkja. En þrátt fyrir kaupstaðarréttindin einkennist bærinn af því að vera sveit í borg - og þannig vill fólk hafa það áfram. „Við erum gamalt og gróið sveitarfélag. Við viljum vera sveit. Varðveita náttúruna, árnar og fellin. Við þurfum að vanda okkur til að bærinn byggist upp í sátt við umhverfið og náttúruna og það ætlum við að gera.“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reed, komu í opinbera heimsókn í Mosfellsbæ í dag til að fagna afmælinu með bæjarbúum. Þau fengu heldur betur að upplifa sveitina í borginni í gróðrarstöðinni Dalsgarði - þar sem ungir íbúar Mosfellsbæjar tóku fagnandi á móti þeim.
Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira