Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Ritstjórn skrifar 8. ágúst 2017 12:53 Glamour/Getty Ofurkonan og þriggja barna móðirin Beyoncé deildi mynd af sér á Instagram yfir helgina þar sem hún tekur sopa af rauðvíni. Aðdáendur hennar urðu margir hverjir mjög reiðir og gagnrýndu hana harðlega fyrir þetta atvik. Ástæðan fyrir því er sú að Beyoncé fæddi tvíbura um miðjan júní-mánuð. Sumir gagnrýndu hana fyrir að fá sér rauðvínsglas með börn á brjósti, aðrir fyrir að vera ekki með börnin á brjósti. Hvað sem hún gerir þá virðist eins og sumir finni alltaf eitthvað neikvætt að segja. Beyoncé er með 105 milljónir fylgjenda á Instagram. Það lítur allt út fyrir að Beyoncé hafi einfaldlega viljað njóta kvöldmatarins með rauðvínsglas með hönd. Hvað er svo slæmt við það? Hættum að ergja Beyoncé! Mæður þurfa stundum örlitla pásu. Sir Carter and Rumi 1 month today. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jul 13, 2017 at 10:10pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Aug 4, 2017 at 12:26pm PDT Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Ofurkonan og þriggja barna móðirin Beyoncé deildi mynd af sér á Instagram yfir helgina þar sem hún tekur sopa af rauðvíni. Aðdáendur hennar urðu margir hverjir mjög reiðir og gagnrýndu hana harðlega fyrir þetta atvik. Ástæðan fyrir því er sú að Beyoncé fæddi tvíbura um miðjan júní-mánuð. Sumir gagnrýndu hana fyrir að fá sér rauðvínsglas með börn á brjósti, aðrir fyrir að vera ekki með börnin á brjósti. Hvað sem hún gerir þá virðist eins og sumir finni alltaf eitthvað neikvætt að segja. Beyoncé er með 105 milljónir fylgjenda á Instagram. Það lítur allt út fyrir að Beyoncé hafi einfaldlega viljað njóta kvöldmatarins með rauðvínsglas með hönd. Hvað er svo slæmt við það? Hættum að ergja Beyoncé! Mæður þurfa stundum örlitla pásu. Sir Carter and Rumi 1 month today. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jul 13, 2017 at 10:10pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Aug 4, 2017 at 12:26pm PDT
Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour