Fertugur Geisli í Súðavík Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. ágúst 2017 11:30 Egill Heiðar gekk á Bardaga við Álftafjörð í fyrradag, ásamt Önnu Lind Ragnarsdóttur, sem var einn af stofnfélögum Geisla þegar hún var 13 ára gömul og síðar formaður. Þarna sér inn í Álftafjarðarbotn. Mynd/Magnea Gísladóttir Ég átti heima í Grund í Súðavík þegar við réðumst í að stofna Ungmennafélagið Geisla sumarið 1977. Var búinn að læra félagsmálafræði í Samvinnuskólanum á Bifröst og vildi nýta það til að koma einhverju skemmtilegu í framkvæmd með áhugasömu fólki í minni heimabyggð,“ segir Egill Heiðar Gíslason, starfsmaður hjá Íbúðalánasjóði, sem var fyrsti formaður Geisla. „Það var mikill áhugi á fótbolta í Súðavík á þessum tíma, við höfðum aðstöðu á 40 metra þýfðu túni og allir aldurshópar af báðum kynjum æfðu þar. Fyrsta verkefni hins nýja félags var því að berjast fyrir almennilegum íþróttavelli. Svo var áhugi fyrir skák, borðtennis og síðan voru spilavist, jólatrésskemmtanir og fleira á dagskránni. Starfsemin þróaðist í allar áttir. Við héldum Geislahátíðir inni í Álftafjarðarbotni, þar var farið í gönguferðir, veitt og buslað í Seljalandsánni, sungið og dansað. Þetta voru skemmtilegar stundir.“ Stofnfélagar voru 37 af báðum kynjum, flestir innan við fertugt, að sögn Egils Heiðars sem segir félagið hafa elst vel og hafa verið haldið uppi af öflugu fólki. Hann segir Geisla hafa látið sig varða umhverfisvernd og marga hluti í heimabyggð og verið kjölfesta og lyftistöng í félagslífinu. Afmælisdagskráin hefst klukkan 14 í Samkomuhúsi Súðavíkur og þar verður dansað fram á rauðanótt.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. ágúst. Birtist í Fréttablaðinu Lífið Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Ég átti heima í Grund í Súðavík þegar við réðumst í að stofna Ungmennafélagið Geisla sumarið 1977. Var búinn að læra félagsmálafræði í Samvinnuskólanum á Bifröst og vildi nýta það til að koma einhverju skemmtilegu í framkvæmd með áhugasömu fólki í minni heimabyggð,“ segir Egill Heiðar Gíslason, starfsmaður hjá Íbúðalánasjóði, sem var fyrsti formaður Geisla. „Það var mikill áhugi á fótbolta í Súðavík á þessum tíma, við höfðum aðstöðu á 40 metra þýfðu túni og allir aldurshópar af báðum kynjum æfðu þar. Fyrsta verkefni hins nýja félags var því að berjast fyrir almennilegum íþróttavelli. Svo var áhugi fyrir skák, borðtennis og síðan voru spilavist, jólatrésskemmtanir og fleira á dagskránni. Starfsemin þróaðist í allar áttir. Við héldum Geislahátíðir inni í Álftafjarðarbotni, þar var farið í gönguferðir, veitt og buslað í Seljalandsánni, sungið og dansað. Þetta voru skemmtilegar stundir.“ Stofnfélagar voru 37 af báðum kynjum, flestir innan við fertugt, að sögn Egils Heiðars sem segir félagið hafa elst vel og hafa verið haldið uppi af öflugu fólki. Hann segir Geisla hafa látið sig varða umhverfisvernd og marga hluti í heimabyggð og verið kjölfesta og lyftistöng í félagslífinu. Afmælisdagskráin hefst klukkan 14 í Samkomuhúsi Súðavíkur og þar verður dansað fram á rauðanótt.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. ágúst.
Birtist í Fréttablaðinu Lífið Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira