Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour