Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Með toppinn í lagi Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Með toppinn í lagi Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour