Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour