Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour