Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour ERDEM X H&M Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour ERDEM X H&M Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour