Usain Bolt: Verða að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Usain Bolt hugsi. Vísir/Getty Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Usain Bolt talaði hreint út á blaðamannafundi fyrir mótið og þar á meðal um þá ógn sem stafar af ólöglegri lyfjanotkun frjálsíþróttafólks. BBC segir frá. Usain Bolt er áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari en hann mun leggja hlaupaskóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið. Hinn þrítugi Bolt mun keppa í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðshlaupi á sínu síðasta heimsmeistaramóti en HM í frjálsum hefst í London á föstudaginn. „Vonandi áttar íþróttafólkið sig á því hvað er í gangi og hvað þau þurfa að gera til að stuðla að framþróun íþróttarinnar,“ sagði Usain Bolt og vísaði í McLaren-skýrsluna sem sannaði skipulagða lyfjanotkun rússnesk íþróttafólks. „Mitt persónulega mat er að við komust ekki lengra niður. Eftir skandalinn í Rússlandi þá tel ég að þetta geti ekki versnað,“ sagði Bolt. „Við höfum verið að standa okkur betur á síðustu árum, íþróttin er að verða hrein og við erum að ná fullt af íþróttafólki sem er að nota ólögleg lyf. Þetta fólk verður að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið,“ sagði Bolt. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Sjá meira
Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Usain Bolt talaði hreint út á blaðamannafundi fyrir mótið og þar á meðal um þá ógn sem stafar af ólöglegri lyfjanotkun frjálsíþróttafólks. BBC segir frá. Usain Bolt er áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari en hann mun leggja hlaupaskóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið. Hinn þrítugi Bolt mun keppa í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðshlaupi á sínu síðasta heimsmeistaramóti en HM í frjálsum hefst í London á föstudaginn. „Vonandi áttar íþróttafólkið sig á því hvað er í gangi og hvað þau þurfa að gera til að stuðla að framþróun íþróttarinnar,“ sagði Usain Bolt og vísaði í McLaren-skýrsluna sem sannaði skipulagða lyfjanotkun rússnesk íþróttafólks. „Mitt persónulega mat er að við komust ekki lengra niður. Eftir skandalinn í Rússlandi þá tel ég að þetta geti ekki versnað,“ sagði Bolt. „Við höfum verið að standa okkur betur á síðustu árum, íþróttin er að verða hrein og við erum að ná fullt af íþróttafólki sem er að nota ólögleg lyf. Þetta fólk verður að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið,“ sagði Bolt.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn