Julian er fundinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2017 13:38 Fjölmargir deildu myndum af Julian Cadman á samfélagsmiðlum. Facebook Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn. Fram kemur á vef El Mundo að drengurinn hafi fundist á sjúkrahúsi í borginni. Uppfært:Lögreglan í Katalóníu þvertekur fyrir að Julian sé fundinn Spænska lögreglan segir í samtali við El Pais að drengurinn sé í hópi hinna rúmlega 100 sem slösuðust í árásinni, þegar bíl var ekið niður Römbluna með þeim afleiðingum að 13 létu lífið. Hún vill þó ekki gefa upp hversu alvarlega Julian er slasaður. Móðir hans slasaðist einnig í árásinni en faðir hans, Andew Cadman, flaug til borgarinnar í gærkvöldi til að taka þátt í leit að syni sínum. Sem fyrr segir er hann nú fundinn en fjölskyldumeðlimir drengsins dreifðu myndum af honum á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á honum eftir að ekkert hafði til hans spurst eftir árásina. Fram kemur í El Pais að lögreglan hafi alltaf vitað hvar drengurinn var niðurkominn og að föður hans hafi verið gert viðvart við fyrsta tækifæri. Lögreglan mun ekki veita nánari upplýsingar um líðan Julians vegna þess að hann er undir lögaldri.Fréttin hefur verið uppfærð eftir yfirlýsingu frá lögreglunni í Katalóníu. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00 Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn. Fram kemur á vef El Mundo að drengurinn hafi fundist á sjúkrahúsi í borginni. Uppfært:Lögreglan í Katalóníu þvertekur fyrir að Julian sé fundinn Spænska lögreglan segir í samtali við El Pais að drengurinn sé í hópi hinna rúmlega 100 sem slösuðust í árásinni, þegar bíl var ekið niður Römbluna með þeim afleiðingum að 13 létu lífið. Hún vill þó ekki gefa upp hversu alvarlega Julian er slasaður. Móðir hans slasaðist einnig í árásinni en faðir hans, Andew Cadman, flaug til borgarinnar í gærkvöldi til að taka þátt í leit að syni sínum. Sem fyrr segir er hann nú fundinn en fjölskyldumeðlimir drengsins dreifðu myndum af honum á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á honum eftir að ekkert hafði til hans spurst eftir árásina. Fram kemur í El Pais að lögreglan hafi alltaf vitað hvar drengurinn var niðurkominn og að föður hans hafi verið gert viðvart við fyrsta tækifæri. Lögreglan mun ekki veita nánari upplýsingar um líðan Julians vegna þess að hann er undir lögaldri.Fréttin hefur verið uppfærð eftir yfirlýsingu frá lögreglunni í Katalóníu.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00 Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00
Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41