Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2017 20:00 Margir eru með plön fyrir Menningarnótt, enda mikið í gangi á því skemmtilega kvöldi. Stundum vantar eitthvað smá í fataskápinn og nú þarf það ekki að kosta mikið. Allar flíkurnar hér eru undir 10 þúsund krónum og því um að gera að skella sér í partýgallann fyrir morgundaginn. Kjóllinn er nýr í Vila og kostar 4.990 kr. Bolurinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi, hann kostar 8.900 kr. Mjög fallegur litur á honum. Gallabuxurnar fást í Zöru og kosta 4.995 krónur. Eyrnalokkarnir gera mikið fyrir dressið. Þeir eru frá Lindex og kosta 1.299 krónur. Skórnir kosta 4.995 og fást í Focus. Menningarnótt Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Passa sig Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour
Margir eru með plön fyrir Menningarnótt, enda mikið í gangi á því skemmtilega kvöldi. Stundum vantar eitthvað smá í fataskápinn og nú þarf það ekki að kosta mikið. Allar flíkurnar hér eru undir 10 þúsund krónum og því um að gera að skella sér í partýgallann fyrir morgundaginn. Kjóllinn er nýr í Vila og kostar 4.990 kr. Bolurinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi, hann kostar 8.900 kr. Mjög fallegur litur á honum. Gallabuxurnar fást í Zöru og kosta 4.995 krónur. Eyrnalokkarnir gera mikið fyrir dressið. Þeir eru frá Lindex og kosta 1.299 krónur. Skórnir kosta 4.995 og fást í Focus.
Menningarnótt Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Passa sig Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour