Naumur Stjörnusigur á Mosfellingum | Valur og Haukar skildu jöfn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2017 07:18 Aron Dagur Pálsson var markahæstur hjá Stjörnunni. vísir/stefán Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan er því með þrjú stig líkt og Valur sem gerði jafntefli við Hauka, 21-21, í gær. Aron Dagur Pálsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með fimm mörk. Hörður Örvarsson kom næstur með fjögur mörk. Birkir Benediktsson skoraði sex mörk fyrir Aftureldingu sem hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val í jafnteflinu við Hauka með sjö mörk. Magnús Óli virðist finna sig vel í búningi Vals en hann skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu í fyrradag. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sex mörk fyrir Hauka sem hafa gert jafntefli í báðum leikjum sínum á mótinu. Subway-mótinu lýkur með þremur leikjum á morgun. Klukkan 13:15 mætast Afturelding og Haukar, klukkan 15:15 Stjarnan og Valur og klukkan 17:15 er komið að leik ungmennaliða Stjörnunnar og ÍBV.Stjarnan 25-24 AftureldingMörk Stjörnunnar: Aron Dagur Pálsson 5, Hörður Örvarsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Starri Friðriksson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Gunnar Johnsen 3, Stefán Darri Þórsson 1, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Steinn Þórsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Varin skot: Lárus Gunnarsson 12, Ólafur Rafn Gíslason 2.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Mikk Pinnonen 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Elvar Ásgeirsson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Gunnar Þórsson 1, Bjarki Kristinsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7, Lárus Helgi Ólafsson 5.Valur 21-21 HaukarMörk Vals: Magnús Óli Magnússon 7, Tumi Sigurðsson 4, Anton Rúnarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Þorgils Magnússon 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Arnór Óskarsson 1, Eiríkur Pálsson 1.Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11.Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 5, Daníel Þór Ingason 5, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Atli Már Báruson 1.Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10. Olís-deild karla Tengdar fréttir Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan er því með þrjú stig líkt og Valur sem gerði jafntefli við Hauka, 21-21, í gær. Aron Dagur Pálsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með fimm mörk. Hörður Örvarsson kom næstur með fjögur mörk. Birkir Benediktsson skoraði sex mörk fyrir Aftureldingu sem hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val í jafnteflinu við Hauka með sjö mörk. Magnús Óli virðist finna sig vel í búningi Vals en hann skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu í fyrradag. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sex mörk fyrir Hauka sem hafa gert jafntefli í báðum leikjum sínum á mótinu. Subway-mótinu lýkur með þremur leikjum á morgun. Klukkan 13:15 mætast Afturelding og Haukar, klukkan 15:15 Stjarnan og Valur og klukkan 17:15 er komið að leik ungmennaliða Stjörnunnar og ÍBV.Stjarnan 25-24 AftureldingMörk Stjörnunnar: Aron Dagur Pálsson 5, Hörður Örvarsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Starri Friðriksson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Gunnar Johnsen 3, Stefán Darri Þórsson 1, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Steinn Þórsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Varin skot: Lárus Gunnarsson 12, Ólafur Rafn Gíslason 2.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Mikk Pinnonen 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Elvar Ásgeirsson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Gunnar Þórsson 1, Bjarki Kristinsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7, Lárus Helgi Ólafsson 5.Valur 21-21 HaukarMörk Vals: Magnús Óli Magnússon 7, Tumi Sigurðsson 4, Anton Rúnarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Þorgils Magnússon 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Arnór Óskarsson 1, Eiríkur Pálsson 1.Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11.Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 5, Daníel Þór Ingason 5, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Atli Már Báruson 1.Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26