Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 19:29 Glamour/Getty Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma. Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma.
Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour