Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour