Dönsk knattspyrnukona kemur til greina sem sú besta í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 19:45 Pernille Harder. Vísir/Getty Danski landsliðsfyrirliðinn Pernille Harder er ein af þremur sem eru tilnefndar sem besta knattspyrnukona Evrópu í ár. Aukl Harder eru tilnefndar Hollendingurinn Lieke Martens og Þjóðverjinn Dzsenifer Marozsan. Marozsan er fyrirliði þýska landsliðsins en Martens var kosin besti leikmaður Evrópumótsins þar sem hún hjálpaði Hollandi að ná EM- gullinu í fyrsta sinn. Pernille Harder fór fyrir danska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleikinn á EM í Hollandi en varð að sætta sig við tap fyrir Hollandi. Harder skoraði í úrslitaleiknum en það var ekki nóg. Harder hafði leikið undanfarin ár með sænska liðinu Linköping FC en fór í byrjun árs til þýska liðsins VfL Wolfsburg og varð þar með samherji íslensku landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Harder og Sara Björk urðu tvöfaldir meistarar með VfL Wolfsburg á síðustu leiktíð. Pernille Harder er 25 ára gömul og spilar framarlega á vellinum. Hún skoraði 6 mörk í 12 deildarleikjum með Wolfsburg á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Það voru, þjálfarar landsliðanna sextán á EM, þjálfarar liðanna sem komust í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og tuttugu fjölmiðlamenn sem sérhæfa sig í umfjöllum um kvennafótbolta, sem kusu. Það mun síðan koma í ljós í Mónakó 24. ágúst næstkomandi hver þessara þriggja verður kosin besta knattspyrnukona Evrópu í ár. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Danski landsliðsfyrirliðinn Pernille Harder er ein af þremur sem eru tilnefndar sem besta knattspyrnukona Evrópu í ár. Aukl Harder eru tilnefndar Hollendingurinn Lieke Martens og Þjóðverjinn Dzsenifer Marozsan. Marozsan er fyrirliði þýska landsliðsins en Martens var kosin besti leikmaður Evrópumótsins þar sem hún hjálpaði Hollandi að ná EM- gullinu í fyrsta sinn. Pernille Harder fór fyrir danska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleikinn á EM í Hollandi en varð að sætta sig við tap fyrir Hollandi. Harder skoraði í úrslitaleiknum en það var ekki nóg. Harder hafði leikið undanfarin ár með sænska liðinu Linköping FC en fór í byrjun árs til þýska liðsins VfL Wolfsburg og varð þar með samherji íslensku landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Harder og Sara Björk urðu tvöfaldir meistarar með VfL Wolfsburg á síðustu leiktíð. Pernille Harder er 25 ára gömul og spilar framarlega á vellinum. Hún skoraði 6 mörk í 12 deildarleikjum með Wolfsburg á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Það voru, þjálfarar landsliðanna sextán á EM, þjálfarar liðanna sem komust í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og tuttugu fjölmiðlamenn sem sérhæfa sig í umfjöllum um kvennafótbolta, sem kusu. Það mun síðan koma í ljós í Mónakó 24. ágúst næstkomandi hver þessara þriggja verður kosin besta knattspyrnukona Evrópu í ár.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti