Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 19:30 Samkvæmt minnisblaði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur á eftir að ráða í tæplega áttatíu stöðugildi í grunnskólum borgarinnar. Um það bil 23 kennarar vantar, 35 stuðningsfulltrúa, fjórtán skólaliða, tvo þroskaþjálfa og þrjá starfsmenn í mötuneyti. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir stjórnendur vissulega hafa áhyggjur. Staðan sé þó mis alvarleg eftir skólum. „Við í Seljaskóla erum fullmönnuð en vitum um skóla þar sem vantar 2-3 kennara og það er vond staða að vera í þegar það er vika í að starf hefjist og tæpar tvær vikur að börnin komi," segir Magnús. Hann segir ráðningar stuðningsfulltrúa oft dragast á langinn enda séu margir háskólanemar í störfunum. Aftur á móti sé staðan á kennurum óvenjuleg, fáir og jafnvel enginn sæki um lausar stöður og flótti sé úr stéttinni. „Kennarar eru jafnvel að yfirgefa störf sín núna í júlí. Ástæðan sem við fáum frá kennurum er að verið sé að snúa sér til betur launaðra starfa. Það er stærsta ástæðan sem við greinum.“ Einnig hefur gengið illa að fá fólk í störf skólaliða sem sjá um ræstingar og gæslu. „Þegar það er góðæri í landinu, þá eru störf á þeim launum sem við getum boðið fólki, ekki vinsæl,“ segir Magnús Þór, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík. Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Sjá meira
Samkvæmt minnisblaði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur á eftir að ráða í tæplega áttatíu stöðugildi í grunnskólum borgarinnar. Um það bil 23 kennarar vantar, 35 stuðningsfulltrúa, fjórtán skólaliða, tvo þroskaþjálfa og þrjá starfsmenn í mötuneyti. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir stjórnendur vissulega hafa áhyggjur. Staðan sé þó mis alvarleg eftir skólum. „Við í Seljaskóla erum fullmönnuð en vitum um skóla þar sem vantar 2-3 kennara og það er vond staða að vera í þegar það er vika í að starf hefjist og tæpar tvær vikur að börnin komi," segir Magnús. Hann segir ráðningar stuðningsfulltrúa oft dragast á langinn enda séu margir háskólanemar í störfunum. Aftur á móti sé staðan á kennurum óvenjuleg, fáir og jafnvel enginn sæki um lausar stöður og flótti sé úr stéttinni. „Kennarar eru jafnvel að yfirgefa störf sín núna í júlí. Ástæðan sem við fáum frá kennurum er að verið sé að snúa sér til betur launaðra starfa. Það er stærsta ástæðan sem við greinum.“ Einnig hefur gengið illa að fá fólk í störf skólaliða sem sjá um ræstingar og gæslu. „Þegar það er góðæri í landinu, þá eru störf á þeim launum sem við getum boðið fólki, ekki vinsæl,“ segir Magnús Þór, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík.
Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Sjá meira
Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08