Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 19:30 Samkvæmt minnisblaði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur á eftir að ráða í tæplega áttatíu stöðugildi í grunnskólum borgarinnar. Um það bil 23 kennarar vantar, 35 stuðningsfulltrúa, fjórtán skólaliða, tvo þroskaþjálfa og þrjá starfsmenn í mötuneyti. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir stjórnendur vissulega hafa áhyggjur. Staðan sé þó mis alvarleg eftir skólum. „Við í Seljaskóla erum fullmönnuð en vitum um skóla þar sem vantar 2-3 kennara og það er vond staða að vera í þegar það er vika í að starf hefjist og tæpar tvær vikur að börnin komi," segir Magnús. Hann segir ráðningar stuðningsfulltrúa oft dragast á langinn enda séu margir háskólanemar í störfunum. Aftur á móti sé staðan á kennurum óvenjuleg, fáir og jafnvel enginn sæki um lausar stöður og flótti sé úr stéttinni. „Kennarar eru jafnvel að yfirgefa störf sín núna í júlí. Ástæðan sem við fáum frá kennurum er að verið sé að snúa sér til betur launaðra starfa. Það er stærsta ástæðan sem við greinum.“ Einnig hefur gengið illa að fá fólk í störf skólaliða sem sjá um ræstingar og gæslu. „Þegar það er góðæri í landinu, þá eru störf á þeim launum sem við getum boðið fólki, ekki vinsæl,“ segir Magnús Þór, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík. Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Samkvæmt minnisblaði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur á eftir að ráða í tæplega áttatíu stöðugildi í grunnskólum borgarinnar. Um það bil 23 kennarar vantar, 35 stuðningsfulltrúa, fjórtán skólaliða, tvo þroskaþjálfa og þrjá starfsmenn í mötuneyti. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir stjórnendur vissulega hafa áhyggjur. Staðan sé þó mis alvarleg eftir skólum. „Við í Seljaskóla erum fullmönnuð en vitum um skóla þar sem vantar 2-3 kennara og það er vond staða að vera í þegar það er vika í að starf hefjist og tæpar tvær vikur að börnin komi," segir Magnús. Hann segir ráðningar stuðningsfulltrúa oft dragast á langinn enda séu margir háskólanemar í störfunum. Aftur á móti sé staðan á kennurum óvenjuleg, fáir og jafnvel enginn sæki um lausar stöður og flótti sé úr stéttinni. „Kennarar eru jafnvel að yfirgefa störf sín núna í júlí. Ástæðan sem við fáum frá kennurum er að verið sé að snúa sér til betur launaðra starfa. Það er stærsta ástæðan sem við greinum.“ Einnig hefur gengið illa að fá fólk í störf skólaliða sem sjá um ræstingar og gæslu. „Þegar það er góðæri í landinu, þá eru störf á þeim launum sem við getum boðið fólki, ekki vinsæl,“ segir Magnús Þór, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík.
Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08