Tyrkinn kom öllum á óvart Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 22:12 Ramil Guliyev tók gullið í 200 metra hlaupi karla. vísir/getty Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Guliyev kom í mark á 20,09 sekúndum, 0,02 sekúndum á undan Wayde van Niekerk frá Suður-Afríku og Jereem Richards frá Trínidad og Tóbagó. Van Niekirk vann gull í 400 metra hlaupi en tókst ekki að bæta öðru gulli í safnið í kvöld. Isaac Makwala frá Botsvana, sem vakti mikla athygli fyrir að hlaupa einn í undanrásunum, fór vel af stað en stífnaði upp á lokametrunum og endaði í 6. sæti. Úrslitin réðust einnig í þrístökki karla og 400 metra grindahlaupi kvenna í kvöld.Christian Taylor er þrefaldur heimsmeistari í þrístökki.vísir/gettyBandaríkjamaðurinn Christian Taylor hrósaði sigri í þrístökki karla og vann þar með sín þriðju gullverðlaun í greininni á HM. Hann er einnig tvöfaldur Ólympíumeistari. Taylor stökk lengst 17,68 metra. Landi hans, Will Claye, kom næstur en hann stökk 17,63 metra. Nelson Évora frá Portúgal endaði svo í 3. sæti með stökki upp á 17,19 metra. Í 400 metra grindahlaupi kvenna varð Kori Carter frá Bandaríkjunum hlutskörpust. Hún kom í mark á 53,07 sekúndum. Hennar besti tími í greininni er 52,95 sekúndur. Dalilah Muhammed frá Bandaríkjunum kom önnur í mark á 53,50 sekúndum og Ristananna Tracey frá Jamaíku varð þriðja á 53,74 sekúndum.Fyrr í kvöld keppti Aníta Hinriksdóttir í undanrásum í 800 metra hlaupi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Guliyev kom í mark á 20,09 sekúndum, 0,02 sekúndum á undan Wayde van Niekerk frá Suður-Afríku og Jereem Richards frá Trínidad og Tóbagó. Van Niekirk vann gull í 400 metra hlaupi en tókst ekki að bæta öðru gulli í safnið í kvöld. Isaac Makwala frá Botsvana, sem vakti mikla athygli fyrir að hlaupa einn í undanrásunum, fór vel af stað en stífnaði upp á lokametrunum og endaði í 6. sæti. Úrslitin réðust einnig í þrístökki karla og 400 metra grindahlaupi kvenna í kvöld.Christian Taylor er þrefaldur heimsmeistari í þrístökki.vísir/gettyBandaríkjamaðurinn Christian Taylor hrósaði sigri í þrístökki karla og vann þar með sín þriðju gullverðlaun í greininni á HM. Hann er einnig tvöfaldur Ólympíumeistari. Taylor stökk lengst 17,68 metra. Landi hans, Will Claye, kom næstur en hann stökk 17,63 metra. Nelson Évora frá Portúgal endaði svo í 3. sæti með stökki upp á 17,19 metra. Í 400 metra grindahlaupi kvenna varð Kori Carter frá Bandaríkjunum hlutskörpust. Hún kom í mark á 53,07 sekúndum. Hennar besti tími í greininni er 52,95 sekúndur. Dalilah Muhammed frá Bandaríkjunum kom önnur í mark á 53,50 sekúndum og Ristananna Tracey frá Jamaíku varð þriðja á 53,74 sekúndum.Fyrr í kvöld keppti Aníta Hinriksdóttir í undanrásum í 800 metra hlaupi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00
Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00