Tískudrottningin Yasmin Sewell Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2017 14:42 Glamour/Getty Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl. Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour
Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl.
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour