Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 20:45 Glamour/Skjáskot Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour
Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour