Helgi Björns og Úlfur Úlfur skemmta hundruð Íslendingum í Finnlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2017 11:21 Helgi Björns ætlar að vekja upp fyrri vinsældir með hjálp rapptónlistar. Vísir/Anton Brink Líklega verða um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi á laugardaginn þegar sannkallaður tvíhöfði fer fram hjá karlalandsliðum Íslands í körfubolta og fótbolta. Strákarnir í körfuboltalandsliðinu mæta Pólverjum í Helsinki Arena klukkan 11:45 (13:45 að staðartíma) og fótboltastrákarnir mæta Finnum í Tampere klukkan 16 (18 að staðartíma). Um 1200 Íslendingar hafa keypt miða á leikina fimm sem körfuboltalandsliðið spilar í Helsinki. Þá er von á góðri viðbót á leikinn gegn Pólverjum í ljósi þess fjölda sem flýgur utan í það sem verður vonandi eftirminnileg helgarferð. Knattspyrnusamband Íslands hefur selt tæplega 3000 miða á leikinn gegn Finnum í Tampere að því er fram kom á Mbl.is í morgun. Á föstudagskvöldinu verður mikið Íslendingapartý á The Circus í Helsinki. Skemmtistaðurinn er opinber skemmtistaður Íslendinga og Finna á Evrópumótinu að sögn Kristins Geirs Pálssonar, starfsmanns KKÍ. Rappdúettinn Úlfur Úlfur kemur fram á föstudagskvöldinu og sömuleiðis Helgi Björns ásamt félögum sínum í SSSól. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Líklega verða um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi á laugardaginn þegar sannkallaður tvíhöfði fer fram hjá karlalandsliðum Íslands í körfubolta og fótbolta. Strákarnir í körfuboltalandsliðinu mæta Pólverjum í Helsinki Arena klukkan 11:45 (13:45 að staðartíma) og fótboltastrákarnir mæta Finnum í Tampere klukkan 16 (18 að staðartíma). Um 1200 Íslendingar hafa keypt miða á leikina fimm sem körfuboltalandsliðið spilar í Helsinki. Þá er von á góðri viðbót á leikinn gegn Pólverjum í ljósi þess fjölda sem flýgur utan í það sem verður vonandi eftirminnileg helgarferð. Knattspyrnusamband Íslands hefur selt tæplega 3000 miða á leikinn gegn Finnum í Tampere að því er fram kom á Mbl.is í morgun. Á föstudagskvöldinu verður mikið Íslendingapartý á The Circus í Helsinki. Skemmtistaðurinn er opinber skemmtistaður Íslendinga og Finna á Evrópumótinu að sögn Kristins Geirs Pálssonar, starfsmanns KKÍ. Rappdúettinn Úlfur Úlfur kemur fram á föstudagskvöldinu og sömuleiðis Helgi Björns ásamt félögum sínum í SSSól.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15