Píratar ræða vaxtarverki og viðburðaríkt ár á aðalfundi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. ágúst 2017 12:15 Píratar þreföldu þingflokk sinn í síðustu kosningum. Hér eru þeir að sannfæra kjósendur í Kringlunni síðasta haust. Vísir/ernir Aðalfundur Pírata hófst í morgun og stendur yfir um helgina. Formaður Ungra Pírata segir að litið verði yfir síðasta starfsár með gagnrýnum augum og kosið verður í ráð og nefndir í dag. Aðalfundur Pírata hófst klukkan níu í morgun í Valsheimilinu við Hlíðarenda í Reykjavík. Dagskráin hófst með svokallaðri færnimiðlum þar sem þingmenn Pírata leidddu samtal um ýmis málefni á borð við vímuefni, húsnæðismál og fjármálaeftirlit á Íslandi. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður Ungra Pírata, segir að í dag verði farið yfir liðið starfsár. „Það sem við ætlum að hafa aðallega á dagskránni í dag er það sem hefur gengið vel, það sem hefur gengið illa. Líta yfir þann árangur sem við höfum náð. Staldara við sem og að líta yfir farinn veg,“ segir Dóra.Dóra Björt Guðjónsdóttir er formaður Ungra PírataHún segir eðlilegt að hlutirnir gangi misvel hjá nýjum stjórnmálaflokki og að það þurfi að skoða. „Við erum náttúrulega ný. Við höfum verið að gera allt í fyrsta skipti undanfarin ár. Það er auðvitað þannig að það er ýmislegt sem gengur misvel. Við munum líta á það gagnrýnum augum, reyna að læra af því og bæta okkur til þess að ná betri árangri í framtíðinni,“ segir Dóra. „Það er rosa flókið að fara í svona stórar kosningar þar sem margir hafa miklar væntingar til okkar. Við þurfum að taka skrefið úr því að vera pínulítill flokkur með þrjá þingmenn yfir í að fá 10 þingmenn. Þannig að það eru ákveðnir vaxtarverkir sem hafa gengið á. Þannig að það yrði kannski það helsta sem við myndum ræða í tengslum við þetta.“ Mögulegar ályktanir verða samþykktar á morgun en engin formleg drög verða þó lögð fyrir fundinn. „Við vinnum dálítið þannig að við viljum byrja með grasrótinni og hafa hana með frá upphafi frekar en að leggja fyrir einhver drög sem er svo þrýst á að séu samþykkt. Við vinnum ekki þannig - við erum flokkur sem vill dreifa valdinu og hafa allt lýðræðislegt frekar en að einhver drög komi að ofan.“ Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Aðalfundur Pírata hófst í morgun og stendur yfir um helgina. Formaður Ungra Pírata segir að litið verði yfir síðasta starfsár með gagnrýnum augum og kosið verður í ráð og nefndir í dag. Aðalfundur Pírata hófst klukkan níu í morgun í Valsheimilinu við Hlíðarenda í Reykjavík. Dagskráin hófst með svokallaðri færnimiðlum þar sem þingmenn Pírata leidddu samtal um ýmis málefni á borð við vímuefni, húsnæðismál og fjármálaeftirlit á Íslandi. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður Ungra Pírata, segir að í dag verði farið yfir liðið starfsár. „Það sem við ætlum að hafa aðallega á dagskránni í dag er það sem hefur gengið vel, það sem hefur gengið illa. Líta yfir þann árangur sem við höfum náð. Staldara við sem og að líta yfir farinn veg,“ segir Dóra.Dóra Björt Guðjónsdóttir er formaður Ungra PírataHún segir eðlilegt að hlutirnir gangi misvel hjá nýjum stjórnmálaflokki og að það þurfi að skoða. „Við erum náttúrulega ný. Við höfum verið að gera allt í fyrsta skipti undanfarin ár. Það er auðvitað þannig að það er ýmislegt sem gengur misvel. Við munum líta á það gagnrýnum augum, reyna að læra af því og bæta okkur til þess að ná betri árangri í framtíðinni,“ segir Dóra. „Það er rosa flókið að fara í svona stórar kosningar þar sem margir hafa miklar væntingar til okkar. Við þurfum að taka skrefið úr því að vera pínulítill flokkur með þrjá þingmenn yfir í að fá 10 þingmenn. Þannig að það eru ákveðnir vaxtarverkir sem hafa gengið á. Þannig að það yrði kannski það helsta sem við myndum ræða í tengslum við þetta.“ Mögulegar ályktanir verða samþykktar á morgun en engin formleg drög verða þó lögð fyrir fundinn. „Við vinnum dálítið þannig að við viljum byrja með grasrótinni og hafa hana með frá upphafi frekar en að leggja fyrir einhver drög sem er svo þrýst á að séu samþykkt. Við vinnum ekki þannig - við erum flokkur sem vill dreifa valdinu og hafa allt lýðræðislegt frekar en að einhver drög komi að ofan.“
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira