Sjö ára drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík Helga María Guðmundsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 20:15 Viktor tvíbrotinn inn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Ásdís Blöndal Sonur Ásdísar Blöndal handleggsbrotnaði fyrir tveimur vikum þegar fjölskyldan var stödd á Akureyri í sumarfríi eins og fram kom á DV í gær. Þar fór hann í aðgerð og hann settur í gips. Því næst átti hann að bíða eftir hringingu frá Landspítalanum og fá endurkomutíma þremur vikum eftir slysið. „Viktor hann dettur og handleggsbrotnar og við förum með hann á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem vel er tekið á móti okkur og hann fer í aðgerð þar eru settir tveir pinnar í báðar pípur á framhandlegg. Við erum þar í sólarhring og hann er gipsaður og svo er okkur sagt að hann eigi tíma eftir þrjár vikur hér í Reykjavík en svo virðist sem hann eigi ekki tíma hér í Reykjavík. Við eigum semsagt bara að mæta með hann aftur á slysó og bíða eftir að komast að“ segir Ásdís og bætir við: „Ég hélt bara að þetta væri eitt batterí sem talaði saman og það skipti ekki máli í hvaða landsfjórðungi maður slasaðist eða veiktist, að maður væri velkominn að panta sér tíma þar sem væri næst.“ En hvað segir heilbrigðisráðherra, er möguleiki á að samtvinna verkferla á milli heilbrigðisstofnanna?„Já það er möguleiki að samþætta verkferlana betur og mikil þörf á því, við héldum fyrir helgi samráðsfund með forstöðumönnum heilbrigðisstofnana allstaðar að af landinu og þetta var eitt af þeim málum sem sett var hvað efst á bauginn þar.“Heilbrigðisráðherra segir einnig nauðsynlegt að einstaklingar viti hvert á að leita innan heilbrigðiskerfisins. „Þetta er eitt af okkar áhersluatriðum hérna í Ráðuneytinu að einmitt hjálpa stofnunum til við að auka samstarfið og auka upplýsingagjöf og samvinnu líka við sjúklingana þannig að fólk viti betur hvert á að leita og hvernig það fái sem bestu þjónustu á sem einfaldastan hátt.“ segir Óttarr Proppé. Heilbrigðismál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Sjá meira
Sonur Ásdísar Blöndal handleggsbrotnaði fyrir tveimur vikum þegar fjölskyldan var stödd á Akureyri í sumarfríi eins og fram kom á DV í gær. Þar fór hann í aðgerð og hann settur í gips. Því næst átti hann að bíða eftir hringingu frá Landspítalanum og fá endurkomutíma þremur vikum eftir slysið. „Viktor hann dettur og handleggsbrotnar og við förum með hann á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem vel er tekið á móti okkur og hann fer í aðgerð þar eru settir tveir pinnar í báðar pípur á framhandlegg. Við erum þar í sólarhring og hann er gipsaður og svo er okkur sagt að hann eigi tíma eftir þrjár vikur hér í Reykjavík en svo virðist sem hann eigi ekki tíma hér í Reykjavík. Við eigum semsagt bara að mæta með hann aftur á slysó og bíða eftir að komast að“ segir Ásdís og bætir við: „Ég hélt bara að þetta væri eitt batterí sem talaði saman og það skipti ekki máli í hvaða landsfjórðungi maður slasaðist eða veiktist, að maður væri velkominn að panta sér tíma þar sem væri næst.“ En hvað segir heilbrigðisráðherra, er möguleiki á að samtvinna verkferla á milli heilbrigðisstofnanna?„Já það er möguleiki að samþætta verkferlana betur og mikil þörf á því, við héldum fyrir helgi samráðsfund með forstöðumönnum heilbrigðisstofnana allstaðar að af landinu og þetta var eitt af þeim málum sem sett var hvað efst á bauginn þar.“Heilbrigðisráðherra segir einnig nauðsynlegt að einstaklingar viti hvert á að leita innan heilbrigðiskerfisins. „Þetta er eitt af okkar áhersluatriðum hérna í Ráðuneytinu að einmitt hjálpa stofnunum til við að auka samstarfið og auka upplýsingagjöf og samvinnu líka við sjúklingana þannig að fólk viti betur hvert á að leita og hvernig það fái sem bestu þjónustu á sem einfaldastan hátt.“ segir Óttarr Proppé.
Heilbrigðismál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Sjá meira